Thursday, January 20, 2011

Rúmlega vaxandi


Lillinn sívaxandi er rúmlega 6 vikna, 60 cm og rúm 6 kíló.
Þessi mynd er 3 vikna gömul og skýjagallinn minnkar með hverjum deginum sem líður*

5 comments:

Ása Ottesen said...

Hann er svo sætur, ég roðna þegar ég sé hann.

Anna Dóra said...

jiiiminn dúlli litli, hann nær Auði, bráðum, væts!

Augnablik said...

Já maður fer bara hjá sér svei mér þá*
Vóts það er ekki seinna vænna að taka þessa lillu í bakaríið;)

Heiðdís Lóa said...

sætu tásur !!
Myndirnar þínar eru ótrúlega fallegar :)

Kv. Heiðdís Lóa

Augnablik said...

Takk Heiðdís Lóa*