Monday, January 31, 2011

Á sokkunum...

Eitt sinn breytti ég 3 hvítum sokkapörum í gula, bláa og bleika sokka*
Líka hér.

7 comments:

Margrét Davíðsdóttir said...

Mikið finnst mér skemmtilegt bloggið þitt og yndislega myndir sem þú tekur, þú gefur mér mikinn innblástur inn í daginn
takk fyrir mig :)
p.s. kem mjög reglulega hér inná

Lalli jóns said...

Hvernig Hvernig?
Ekki settiru þá í gegnum þvottavélalitun..

Augnablik said...

Það er nú aldeilis gaman að heyra Margrét, vertu ávallt velkomin;)

Nei,nei Lalli minn ,handlitað í potti alveg ísíbrísí en hægt að nálgast leiðbeiningar með því að smella á linkinn "líka hér"
xxx

Ása Ottesen said...

Kolfinnur Ómars..þú ert snillingurinn minn. Vá hvað þetta er fínt allt.

xx

Augnablik said...

Þakka þér fyrir Áslákur minn Blöndal og þú ert minn!
xxx

Kristrún Helga(Dúdda) said...

Dásamlegt!

Ég þarf að verða mér úti um svona fatalit því ég keypti eina oggulitla og sæta peysu á ófædda barnið sem þarfnast smá lits :-)

Og þessir dúskar aftan á sokkunum eru æði! Þessu verður klárlega bætt við öskudagshugmyndina sem var að byrja að mótast ;-)

Augnablik said...

Já það er fáránlega skemmtilegt og eiginlega ávanabindandi að lita allskonar flíkur og mjög svo róandi og huggulegt að útbúa dúska;)