Friday, January 28, 2011

Snúðar með súkkulaðiEitt það besta við fæðingaorlofið er að eiga stóra og smáa vini sem nenna að hanga með manni og drekka kaffi og borða súkkulaðisnúða... í fyrsta skiptið á ævinni.

10 comments:

Anonymous said...

óóó krúttin! þetta kaffihús er semsagt málið?
ég verð reddí næst :)
æðislegar myndir af flottum karakterum

XXX
Selmingur

The Bloomwoods said...

sætar myndir!
Hildur

Anonymous said...

Mmm ég segi það með þér. Við erum ótrúega lukkulegar að vera saman í þessu! Fallegar myndir af dýrunum Kolla mín.
XF

Augnablik said...

Þetta er akkúrat málið og við munum hanga þarna daginn út og inn á milli rjómakaffisopa í heimahúsi*
***

Bryndís Ýr said...

Jesús hvað þetta eru fallegar myndir af fallegum börnum!

Augnablik said...

Þau eru algjört yndi og mæðurnar ekki síðri;)

ólöf said...

vá virkilegaaaa flottar myndir:) alveg æðislegar. Þetta kaffihús er alveg ótrúlega næs líka, mikið af mömmum hef ég tekið eftir..það er kósý:) ég fór um daginn að fá mér að borða..var alveg svaka næs. Gott að fatta það, þetta hús var nefnilega alveg í uppáhaldi hjá mér, var líka á vinna á Hljómalind:) gott að geta aftur hangið þar..var ekki of ánægð með fatabúðina sem kom í millitíðinni:)

yndisleg börn og fallegar myndir. Finnst þær flottar saman líka. Uppáhalds myndin held ég sé þar sem súkkulaðið af snúðnum nær upp á nef:)

Ása Ottesen said...

Þú gleymdir fimmta barninu,mér!! Djók. En já þetta var gaman. Vaka var að fíla snúðinn, það held ég nú aldeilis.

xx

Augnablik said...

Kærar þakkir Ólöf*
Ég var búin að bíða spennt eftir opnun þessa kaffihúss og varð aldeilis ekki fyrir vonbrigðum.Þyrfti að prófa matinn við tækifæri.

Nei elsku Ásubarn ég gæti aldrei gleymt þér og tók að sjálfsögðu myndir af þér sem munu birtast í sérútgefnu tímariti um ástir okkar og ævintýri;)
xxx

ólöf said...

já alveg um að gera, ég fékk engifer/gulróta súpu sem var bara alveg virkilega góð, tónaði akkúrat rétt við að vera ekki of sterk eða of veik. Þú veist..engifer bragðið:) og matmikil og góð, og það fylgdi ciabatta með..yum yum, annars hef ég ekki prófað fleiri rétti í bili