Saturday, January 15, 2011

Gott gengi





Vagnarölt og kaffispjall með góðvinkonu.
Fórum að vísu ekki á þetta kaffihús en mér fannst litirnir svo fínir.

6 comments:

Ása Ottesen said...

Vá, æðislegir litir. Hvar er þetta kaffihús eiginlega?

Sjáumst í kvöld rúsína.

xx

Unknown said...

Mjög hrifin af efstu myndinni - virkilega töff ;)

www.snoturt.blogspot.com

Anonymous said...

Vá fallegir litir!
Get svo ekki beðið eftir vagnarölti sooon - real sooon :)

xxx
Selmingur

Augnablik said...

Þetta er Babalú á Skólavörðustígnum. Kaffihús sem ég hef gengið framhjá óteljandi sinnum en aldrei farið inn...kannski kominn tími til að prófa*Játs sjáumst í kvöld!

Það styttist í röltið okkar kæri Selur og fjallgöngurnar maður lifandi ekki má gleyma þeim;)

prjónakonan said...

hæhæ
það eru svo dásamlegar myndirnar þínar - svo hugljúfar og þú hefur greinilega auga fyrir mómentum.
En mig langar pínu til að forvitnast og .. sennilega er einhver búinn að spyrja þig að þessu - má ég spyrja hvaða myndavél þú ert að nota og ertu að nota filter, (eða ertu snillingur í photosh ;) )

Bestu kveðjur og þakkir fyrir skemmtilega síðu, ég kíki mjög oft.

Augnablik said...

Hæ og takk fyrir það kæra prjónakona;)
Ég nota Canon EOS 1000D og vinn myndirnar oftast aðeins eftir á...fikta stundum pínu í litunum og skerpunni. Það er t.d. hægt í Windows photogallery og auðvitað photoshop*