Thursday, January 6, 2011

Lokkandi




Það dugðu ekki færri en 3 piparkökuhús til skreytinga þetta árið.
Eitt frá ömmunni, eitt skreytt hjá afanum og ömmunni og eitt samskreytiverkefni frændsystkina. Eitt bráðnaði í sundur, annað var brotið með kjethamri og rósóttum dverghamri um daginn og það síðasta stendur enn. Salka var svo sniðug að hafa eitt í herberginu sínu og tryggði þar með lokkandi jólailm og stemmningu yfir hátíðarnar í svefni sem vöku.

4 comments:

Åshild - prydeligbloggen said...

Oh, the Icelandic language! So beautiful, I almost think I understand it, but then I don't. But google translate helps. Thank you for nice comment on my blog! all the best!

Augnablik said...

Haha I would also like to think that I understand a bit in written norwegian but I surtenly can't speak it. We learn danish in Iceland from the age of 10 or 11 so that helps;)
Best regards
Kolla

Ása Ottesen said...

Namm namm, langar að bíta í eitt húsið og fá kannski ískalt mjólkurglas með :)

Augnablik said...

Velkomin sértu blómstrið mitt***