Tuesday, January 4, 2011

Jólakaffisamsæti









Ég hef vart tölu á öllum þeim jólaboðum og heimsóknum sem við spói höfum farið í yfir jólin.
Öll eiga þau það sameiginlegt að hafa verið einstaklega notaleg og kósý.
Á fjórða degi jóla var förinni heitið í Sólskinsheima þar sem góðvinir og veitingar biðu okkar.

5 comments:

Ása Ottesen said...

En huggulegt. Sæt saman dökkhærðu krílin.

x Ása

Augnablik said...

Já alltaf svo huggulegt í kaffiheimsóknum og bráðum látum við kannski verða af smá kaffi og keleríi*
Apabörnin eru æði og fædd með dags millibili;)
xxx

Viktoría H said...

Jesús minn en falleg bör! Og ég er í kasti yfir nærbuxunum hans Funa í færslunni hér fyrir neðan. hahaha góður samt að gera það besta úr því að hafa fengið að velja sér pakka fyrir mat og fengið nærbuxur.

Viktoría said...

...eða jafnvel falleg börn ekki bör :)

Augnablik said...

Haha já þetta var fáránlega fyndið atriði frá upphafi til enda...drengurinn kann sannarlega að gera gott úr hlutunum;)