Monday, January 31, 2011

Allt í plati





Hallgrímskirkja fær mig svo oft til að hugsa um bókina Allt í plati og atriðið þegar gamli kirkjuvörðurinn hékk á skegginu í klukkuvísunum....

2 comments:

Fjóla said...

Alti í plati, rassagati hljómar oft og iðuleg á þessum bæ :) Og svo er auðvitað skellihlegið :)

Augnablik said...

Já það er að sjálfsögðu ódauðleg klassík!