...ég vildi að ég gæti tekið myndir með því að blikka augunum
Thursday, August 26, 2010
Nr. 25 ofurblómstrun og áráttuhegðun
Vika rúmlega 25 og "blómstrunin" nær nýjum hæðum. Stundum rek ég bumbuna í af því að ég átta mig ekki hvar hún endar. Fór á kílómarkað um daginn og keypti hálft kíló af kjólum...blúndur, náttkjólar, litir...árátta.
Híhíhí, ég man svo vel eftir einmitt þessu með mína bumbu. Hún óx bara beint út í loftið og ég rak hana í oft á dag, gerði mér enga grein fyrir takmörkum okkar :) Þú lítur annars ekkert smá vel út!
Þetta er svo ótrúlega fyndið ástand, maður veit ekkert hvað gerist næst eða hvar maður byrjar og endar* Ég veit reyndar ekki hvort ég vex hraðar að aftan eða framan sem er líka afar áhugavert;)
7 comments:
Erum við að að tala um konuna sem á 365 kjóla?
Haha já allt að því...svona ef ég tel náttkjólana með;)
Híhíhí, ég man svo vel eftir einmitt þessu með mína bumbu. Hún óx bara beint út í loftið og ég rak hana í oft á dag, gerði mér enga grein fyrir takmörkum okkar :)
Þú lítur annars ekkert smá vel út!
HAHAHA, það er ekkert smá fyndið og krúttlegt að reka óvart bumbuna í af því þú veist ekki hvar hún endar!:)
Þetta er svo ótrúlega fyndið ástand, maður veit ekkert hvað gerist næst eða hvar maður byrjar og endar*
Ég veit reyndar ekki hvort ég vex hraðar að aftan eða framan sem er líka afar áhugavert;)
vá hvað blágræni kjóllinn er fallegur og liturinn svo flottur! :)
H
Takk, ég er ofsa ánægð með hann*
Post a Comment