





















Æðsta ósk afmælisbarnsins var að fara í fjöruna á afmælisdaginn og þegar maður á afmæli fær maður óskir sínar uppfylltar.
Í þetta sinn voru kuðungar,skeljar og steinar aukaatriði á meðan krabbar af öllum stærðum og gerðum stálu allri athyglinni.
...ég vildi að ég gæti tekið myndir með því að blikka augunum
6 comments:
Myndirnar þínar eru eitthvað það fallegasta sem ég hef séð.
Værir þú til í að segja hvaða forrit þú ert að nota til að breyta litunum?
Takk kærlega fyrir það*
Já það er hægt að nota photoshop en ef þú ert ekki með svoleiðis þá nota ég stundum "myndaforritið" í windows
þegar ég opna myndirnar þar er fix takki þar sem hægt er að fiffa til liti, birtuskilyrði o.s.frv. svo er örugglega til fullt í viðbót;)
Auðvitað fær elskulegt afmælisbarnið sitt óskina sína uppfyllta, og ekki ósk af verri endanum, ekkert skemmtilegra en að leika sér í sjónum og fjörunni :o)
Það eru til lög sem segja að afmælisbarn skuli ávallt fá óskir sínar uppfylltar í einu og öllu...þannig að*
en gaman að fá að óska sér og að fá hana uppfyllta á afmælisdaginn..:) sætt og skemmtilegt..og sætar myndir, að venju;)
Það er algjört grundvallaratriði að fá ósk á afmælisdaginn;)
Post a Comment