Wednesday, August 4, 2010

Gourmet sumarlíf


Um verslunarmannahelgi fórum við m.a. fótgangandi á grænmetismarkað í sveitinni, allir borðuðu gulrætur og annað brakandi ferskt, sumir borðuðu líka humar, kjet og köku, hamsturinn Emma fékk að viðra sig, krakkarnir gerðu ævintýramúsarheim fyrir heppnustu mús í heimi og allskonar meiri kósýheit sem tilheyra sumarbústaðalífi.

4 comments:

Anonymous said...

ó mæ kjamms og girnilegheitin!
Þessar gulrætur eru bara að bíða eftir að vera étnar, næsheitin uppmáluð að vanda hjá ykkur :)

**
Selms

Augnablik said...

Nautnaselurur eins og þú kannt að meta svonalagað,já og gulræturnar eru með ólíkindum góðar!
xxx

harpa rut said...

Stuð og stemma, fyr og flamme. Skrambinn að maður hafi ekki keypt 20 poka af þessum gulrótum. Rófurnar eru líka æði, svo við gleymum ekki kartöflunum. Verð að fara aftur.

Augnablik said...

Það er nefninlega það...ég þrái þessar gómsætu gulrætur og geri mér áreiðanlega ferð að sækja 30 poka eða svo*