


















Ég átti ef til vill ekki menningarlegasta daginn á laugardag en góður var hann.
Planið var að fara á allskyns markaði og uppákomur og taka fullt af myndum af öllu sem fyrir augu bæri. Í staðinn dáðumst við af borginni í hæstu hæðum, ráfuðum nokkurnveginn stefnulaust, fórum á tónleika, hittum vini, borðuðum hamborgara, ég óskaði mér að ég væri í pelsgalla, tók eiginlega engar myndir og enduðum svo í súzíáti í heimahúsi fram á nótt...lét mér nægja að ímynda mér flugelda og glimmer*
3 comments:
Takk fyrir skemmtilega menninganótt... alltaf jafn gaman að vera með ykkur öllum :) Salka gleymdi bleikum nammipela... við munum passa vel upp á hann þangað til næst :)
Kv. Margrét
stundum er bara plan B málið ...og aðallega það að gera sér grein fyrir því að plan A var ekki alveg að virka í það skiptið :)
glimrandi laugardagur í mínum augum amk.
**
Selurinn Snorri
Takk sömuleiðis Margrét,þetta var æði*
Ótrúlegt að hún skuli hafa skilið aðra eins gersemi við sig;)
Já hann var glimrandi góður þessi... ég er líka miklu meiri B manneskja hohoho
xxx
Post a Comment