Thursday, August 19, 2010

Nr. 24 berjablóm,súkkulaðihjarta og rjómafugl





Vika 24.
Dóttir útbjó berjablómaskreytingu og ég fékk hjarta með kökunni minni og rjómafugl með á stefnumóti með góðvinkonu.
Allt þetta þótti mér auðvitað mjög magnað og merkilegt*

5 comments:

Anonymous said...

Blóm, bolla og ber :) magnað tríó!
hún ætlar að erfa skreytieiginleika móður sinnar hún Salka litla Eik :)

***
Selms

Augnablik said...

Hihi hún er soldið í blómaskreytingunum þessa dagana*

Fjóla said...

Blómlegar eru þið mæðgur :) Og þú blómstrar bara og blómstrar líka svona fallega með hverri vikunni*

Anonymous said...

... og kúlan stækkar og stækkar :) þú ert svo ofsalega fín elsku Kolla. Það er svoooo gaman að fá að fylgjast með bumbunni stækka :)

Sjáumst vonandi í bænum á morgun.

Kv. Margrét

Augnablik said...

Já takk,svei mér ef þetta stefnir ekki í einhverskonar met í blómstri...bregður alltaf jafn mikið þegar ég sé mig á hlið*