Saturday, August 14, 2010

Gull í mundAfmælismorguninn er stór partur af afmælisupplifuninni*

4 comments:

Fjóla said...

Held svei mér þá að ég ætli bara að sofa hjá þér á næsta ári nóttina fyrir afmæli til að geta vaknað upp við svona dásamlegan og litríkan afmælismorgun með öllu tilheyrandi :)
Þú ERT afmælisdrottningin***

Augnablik said...

Vertu ávallt velkomin í næturgistingu og þá sérstaklega á afmælinu...elska svona afmælisbras vandræðalega mikið;)
xxx

Bryndís Ýr said...

Til hamingju með Sölku stóru stelpu um daginn! Litríkur og fallegur afmælismorgun og sannarlega glöð stelpa á myndinni :)

Augnablik said...

Takk* Já hún var sko himinlifandi með daginn og það sést þó að bróðir hennar sé í forgrunni á myndinni:)