Thursday, August 5, 2010

Nr. 22...Vísindalega sannað

Vika nr. 22 og rúmlega það.
Mér er lífsins ómögulegt að myndast öðruvísi en yfirstrikið væmin þessa dagana. Það er líka skylda, leyfi ég mér að fullyrða...já líka að stilla sér upp við allskonar tré og myndskreyta með rósablöðum. Allt eða ekkert.
Kannski sendi ég fyrirspurn á vísindavefinn máli mínu til sönnunar*

15 comments:

ólöf said...

haha, krútt!

mikið ertu alltaf sæt og fín, æðislegur kragi sem þú ert með..mjög krúttlegur og rómó í takt við alla væmnina:)

Augnablik said...

Hehe já ég gleymdi auðvitað að nefna kragann en hann er að sjálfsögðu partur af þemanu;)

Ása Ottesen said...

Þú ert snillingur...væmin og töff**

Augnablik said...

Jess er hægt að vera bæði?;)
xxx

Tóta said...

ég ætla líka að leyfa mér að vera væmin og segja að þú ert nú bara heimsins fallegasta ólétta kona, svei mér þá. og mér dettur ekkert töff í hug til að vega upp á móti væmninni

Augnablik said...

Takk elsku Tóta mín...ertu nokkuð ólétt!?;)
xxxxxxx

wardobe wonderland said...

Þú ert ótrúlega sæt, fallegur kjóll líka! Maður má nú vera væmin stundum :D

-alex

Tóta said...

öööö ef ég væri ólétt þá væri ég klárlega heimsins fallegasta ólétta konan!!

Augnablik said...

Takk Alex*

Ahh já hvernig læt ég Hemmi minn;)
Gott að vita af fleiri væmnum og hressum***

Fjóla said...

Dásamlega falleg í fallegu umhverfi með fallegan kraga :)
xoxo

Begga said...

ég elska fallega fallega bloggið þitt.. yndislegar myndir og vel valin orð :) Svo áttu líka svona skrambi flotta kúlu :) Vildi bara kvitta fyrir mig.

Anonymous said...

Þú ert of sæt Kolur með bjútífúl kragann og væmnina.
Bumban þín er ótrúlega falleg alveg eins og þú.
Harpi

Augnablik said...

Takk góðu ég verð öll mjúk og enn væmnari við að lesa svona fallegt*

Kraginn er blúndudúkur sem ég stakk höfðinu í gegnum og þræddi silkiband í;)
***

The Bloomwoods said...

flottur kraginn og alltaf jafn fallegar myndirnar þínar! :)
H

Augnablik said...

Takk kærlega;)