Tuesday, August 10, 2010

Fögnuður!

















Við gerðum fleira en að borða kökur í afmælinu...góðir gestir,fallegir pakkar,skraut, leikir, glens og gott veður mynduðu frábæran fögnuð.

9 comments:

The Bloomwoods said...

Get nánast fundið gleðina alla leiðina hingað til akureyrar :D
Til hamingju með dótturina og flottar kökur ; )

V

karenmaria said...

Þessar myndir eru yndislega,
sjónarhornin eru ekkert lítið skemmtileg og litirnir ekkert síðri!
Þær fá mann virkilega til þess að brosa :-)

Fjóla said...

Þú ert snillingur í að fanga augna-blikið mín kæra.
Gleði og glaumur alla leið, alltaf !

***

Anonymous said...

Takk fyrir okkur Kolla mín, alltaf jafn yndislegt að koma í veislur til ykkar :) Börnin voru alsæl og ég brá á það ráð þegar heim kom að umpotta jarðaberjaplöntunni minni í stærri pott og nú er hún komin út á pall... jeiii... nú er að bíða eftir góðri uppskeru.

Kv. Margrét

Anonymous said...

á hvernig vél tekuru myndirnar þínar ?

Augnablik said...

Takk innilega fyrir falleg og yljandi orð*

Já um að gera að leyfa plöntunni að dreifa vel úr sér...ég dýrka mína og sætu uppskeruna sem henni fylgir kjamms;)

Ég nota Canon EOS 1000D og mest EF 50mm f/1.8 ll linsu.

wardrobe-wonderland said...

Váá allar myndirnar sem þú tekur eru svo draumkenndar..mig langar bara að vera þarna :)

-Ingunn

Augnablik said...

Takk kærlega Ingunn*

Já það er örugglega svo frábært að vera sjö ára í afmæligleði...gaman líka að fá að lifa sig pínu inn í hana;)

ólöf said...

flottar myndir af stelpunni í snúning og hoppum:)