Wednesday, December 2, 2009

Með greinum grænumMánudagur var í þykjó fyrsti sunnudagur í aðventu.
Allir fengu seríu og skraut í herbergið sitt og Salka fékk að skreyta sitt eigið jólatré sem varð að sjálfsögðu mjög látlaust og stílhreint.*

4 comments:

Fjóla said...

En fallegt jóladagatal, hvar fær maður svona ofsaleg fínt og flott dagatal ???
Og ekkert minna en glæsilegt jólatréð hennar Sölku, algjör skreytingameistari :)
xxx

Augnablik said...

Ég fékk það í Eymundsson. Það var líka til svona ofsa fínn old school sprellikarlajólasveinn.
Já galdurinn er að setja bara allt skrautið sem maður finnur á einn stað, virkar alltaf;)

harpý said...

Maximalisminn rúlar!

Augnablik said...

Jú nó it...alltaf!