Monday, December 28, 2009

Pakk
Mér finnst gaman að pakka inn.
Stundum læt ég það eftir mér og næri lita og skreytingarfetishið um leið*

11 comments:

Lára said...

þú ert svo frábærlega frábær..
enginn nema þú gætir gert svona fallegt..
jólaknús..

Augnablik said...

Takk elsku Lalli minn...það er nú orðum aukið en ég þakka auðmjúklega*
Kossar og kramarhús***

Anonymous said...

Jesús Pétur!!! Elska þig Kolla og hvað þú gerir allt fallegt og skemmtilegt. Maður situr bara með bros á vör og glitrandi augu. Í alvöru! Þetta skilur bara svo mikið eftir hjá manni... hvað þú nostrar við og svona...

Ég er búin að punkta niður hjá mér piparkökumerkimiðana fyrir næsta ár :). Svo bjútífúl allt saman. Eins og konfektmolar!

knús
Bryndís

Anonymous said...

Vá, en sætur pappír! Hvaðan er hann? :)

Kv. Aníta

Augnablik said...

Ohh Bryndís ég fæ nú bara glitrandi augu við að lesa svona fallegt en piparkökurnar slá í það minnsta ryki í augu viðtakanda.Þau gleyma kannski hvað maður gaf þeim en þau gleyma ekki æta merkimiðanum svo glatt,undirförla ég... múhahahahaaa!
Pappírinn er úr Söstrene Grene;)

Fjóla said...

Ég segi það sama og allar hinar, allt sem þú gerir er svo dásemdar fallegt, ég hugsa að ég hefði bara setið á aðfangadag, japplað á æta merkimipanum mínum og dáðst af pakkanum, innihaldið skiptir ekki málið þegar umbúðirnar eru svona unaðslegar á að líta.
Fingurkoss :*

Augnablik said...

Þúsund þakkir elsku Fjóla mín*
Ég hef það í huga er ég gef þær pakka næst...hann verður galtómur en þeim mun fegurri að utan;)Er það annars ekki það sem skiptir mestu, fegurðin kemur utan frá og allt það..ehhh
********

Anonymous said...

Eins og girnilegir konfektmolar nammi namm :)
ég fæ alveg sting í skreytarann í mér þegar ég sé svona fallegt og glitrandi og liti og og og :)

xxx
krummaselur

Augnablik said...

Við krummar krunkumst á í skreytifetishinu***

Ólöf Jakobína Ernudóttir said...

Kolfinna, þú ert snillingur! - sjáumst um næstu helgi :)

Augnablik said...

Heyrðu sneggvast Snati minn...spegill!
Játs sjáumst þá*