Tuesday, December 8, 2009
Jarðaberið...
..Eina og sanna kemur heim um jólin og gleður ófá hjörtu.
Þetta gleður mig líka og framkallar gæsahúð af aðdáun.
Jamie Livingstone tók polaroid mynd á hverjum degi frá 1979-1997. Þegar hann lést settu vinir hans, Hugh Craford og Betsy Reid saman sýningu á verkum hans og síðu með myndunum. Magnað.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
11 comments:
Já Jóna kemur heim og ég mun brosa það sem eftir er. :) **
Ása
Yndi*
Það verður æði að fá jarðarberið heim. Og nú eigum við nýtt lítið jarðarber sem býr á Langholtsvegi veiiii... Takk fyrir þessa síðu Kolla, þú ert okkar Jamie Livingstone, nema þú átt að lifa til 100 ára og bjóða okkur öllum í 100 ára ljósmyndasýninguna sem þú setur upp sjálf. Jeij hvað ég hlakka til!
þín Fríða fennel
Já það verður sjúklega mikið æði og
ég hlakka svo til að sjá nýjasta Langholtsberið*
Takk goldie,við skulum allar verða 100 ára og setja upp allskonar sýningar og gleði og skemmta okkur út í eitt...ég er ótrúlega spennt fyrir okkar hönd!
xxx
Ég ætlaði að skrifa eitthvað ógeðslega sniðugt hérna, en svo er ég bara e-ð svo sammála fyrri ræðumönnum að ég já segi bara sammála :)
...vildi samt sko láta þig vita að ég væri sammála!
og já kíkti á síðuna hans Jamie og fékk gæsahúð!
ást í poka
Selur með athyglisbrest :)
Stundum er best að vera bara sammála kæri Selbiti...en bara stundum*
Já finnst þér þetta ekki ótrúlegt.
Ég fékk gæsahúð þegar ég sá hana fyrst og táraðist...toppaðu það!;)
***
vá ég bara bráðnaði og breyttist í sultu ;) hlakka til að hitta ykkur ekki á morgun heldur hinnnnnn dimma simma limm
úff, þessi síða er svakalega, segi það sama og þú, hún bara snart við mér, er búin að eyða hérna núna rúmlega klukkutíma bara í að skoða þessa síðu ... mögnuð alveg hreint
xxx
ps. gleður mig að þið séuð að fá jarðaberið ykkar heim, hljómar spennandi :)
Juuu að huxa sér,ekki á morgun heldur hinn!!Þú kemur með jólin með þér,ég finn það á mér*
Já, þetta er svo sjúklega fallegt og skemmtilegt að maður bráðnar sem smjer.
Heimkoma jarðabers er alltaf spennó og nú hefur meira að segja bæst eitt lítið við í viðbót...í dag!!
***
já það er mikil jarðaberjauppskera þessa dagana.. bara allt að gerast..
Næ vonandi í skottið á ykkur öllum vonandi fyrr en seinna..
knússs..
p.s. fyndið að fá næstum íslenskt orð hérna í word verifcation.. GAMMURR
Metuppskera þessa mánuði;)
Post a Comment