Wednesday, June 3, 2009

Hring eftir hring eftir hring....



Síðasta fimmtudag var okkur álfunum boðið í lasagna til Dísu.
Ég notaði tækifærið og spáði fyrir um barnafjölda viðstaddra með hjálp hrings og hárs. Það er óhætt að segja að við verðum nokkuð öflugar í þeim málum ef spáin reynist rétt og von er á allavega tvennum tvíburum svo ég segi nú ekki meir.
Við skrásettum þetta allt samviskusamlega hjá okkur og svo mun tíminn leiða hið sanna í ljós.

6 comments:

Anonymous said...

Kolla, ég elska þig!
Þín að eilífu,
Hófí

Augnablik said...

Og ég þig og ég þig að eilífu!
xxx

Anonymous said...

Þú ert snilli í þessum spádómum þínum... það verður spennandi að sjá í ágúst hvort þetta rætist hjá þér :-)

kv. Margrét

Augnablik said...

Það mun rætast...ekki smurning*
Takk fyrir okkur annars,ég huxa en um dásemdar veitingarnar ommnommnomm
Luv

Ása Ottesen said...

Ég elska þig líka.

Þín ása tilvonandi tvíburamóðir...samkvæmt hringnum sko!! Er ekki ólétt..haha

Augnablik said...

Elska þig heitt,heitt,heitt!
Ooog ég get ekki beðið eftir tvíbbunum þínum sem munu byrja að vaxa innra með þér á hverri stundu víííí ég ætla að byrja að prjóna núna;D
***