Thursday, June 4, 2009
Pæng,pæng!
Annan dag Hvítasunnu í Fögrubrekku.
Við klifum "fjall",krakkarnir léku sér endalaust úti, fundu tvo veglega trériffla sem einn vildi ekki skilja við sig,drullumall, mömmó, smíðavinna í Esso peysum sem tóna vel við rautt naglalakk, gróðursetning og tveir litlir hrossagauksungar sem hlupu um móann. Við reyndum að bjarga þeim en litlu hjörtunum fannst einum of sorglegt að þeir hefðu týnt mömmu sinni. Þegar við lögðum hann aftur niður hvarf hann í felulitunum sínum og okkur finnst þægilegra að hugsa til þess að þeir hafi báðir fundið mömmu sína.
Það er okkar saga og við stöndum við hana.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Birdí namm namm :) Fúglar eru svo skemmtilegir...Svo sætir, svo litlir!!
:)
Þið eru algjörir brallara skrallarar.
Alltaf e-ð svo mikið að gerast hjá ykkur famelíunni, og gleður mig að fá að upplifa það í gegnum þessar ávallt yndislegu og fallegu myndir þínar fröken snillingur :)
Knuzzer :*
Jahá þeir eru endalaust skemmtó og krúttlegir;)
Takk Fjóla mín,þú segir alltaf svo fallegt og hlýjar manni í hjartanu*****
Post a Comment