Sunday, June 7, 2009
Eiðimerkurferð
Heiðmerkurferð með skólanum á þriðjudaginn.
Salka svo heppin að vera komin í sumarfrí og fékk að fylgja með.Þegar við sáum rútuna sagðist hún fá kitl í magann af spenningi. Spennan var ekki minni þegar hún eignaðist fullt af nýjum og spennandi vinum, ævintýraðist í skóginum,byggði risa hús úr greinum með nokkrum strákum og fann hreiður með ungum sem voru að klekjast úr eggjunum fyrir framan augun á okkur.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment