Thursday, June 4, 2009

Klippt og skorið

Stúdentsveisla hjá frænku á föstudaginn.
Maturinn var allur svo fallega útskorinn og bragðgóður. Stúdínan þurfti svo að yfirgefa svæðið til að keppa í fótbolta...hún á líka bikar fyrir að vera efnilegasti leikmaður í karlaflokki 2008(ég veit ég skrifaði karla;).Dugleg!

2 comments:

Fjóla said...

Vá !
Svona mat hef ég ekki séð áður.
Og mátti bara borða þetta, skemma skreytingarnar ???

Augnablik said...

Já pældu í þessu dúlleríi!Svo mátti borða allt upp til agna og allt auðvitað mun betra svona fagglegt;)