Þennan dag.Þegar frænkurnar komu í heimsókn og klæddu sig upp í búninga og drukku heitt kakó úr fínu bollunum og ég fékk að taka myndir af þeim fyrir portrait verkefni. Dóttir mín var ekki samstarfsfús og fannst ég vera eyða dýrmætum leiktíma þeirra í vitleysu en þær voru meira en til. Ég stækkaði ekki þessar en ég set þær kannski inn við tækifæri. Þær voru að vanda sig svo mikið að þær líta út fyrir að vera pínu skelkaðar á sumum myndanna,þær eru það samt ekki.
No comments:
Post a Comment