Thursday, January 24, 2013

6 mínútur á dag

Dagurinn hefur lengst um næstum tvo klukkutíma síðan hann var allra stystur. Mér finnst ég finna óvenju vel fyrir því allt í einu eða kannski finnst mér þetta alltaf. Í það minnsta mjög gott.

4 comments:

Ása Ottesen said...

Svo sammála, ég finn mjög mikið fyrir þessu. Léttari í lundu :)

Augnablik said...

Já það munar um 6 mínútur á dag...þetta safnast saman og léttir lund*

Anonymous said...

svooo sammála, þetta er allt að koma ;)

xx
Selma

Augnablik said...

Jebbsí pepsí!