Tuesday, January 22, 2013

Brakandi

 Á milli jóla og nýárs þegar snjónum byrjaði að kyngja niður um nótt og ég var vakandi til að fylgjast með út um gluggann.

6 comments:

mAs said...

Æðislega fallegar myndir hjá þér.
Bestu kveðjur mAs systur

Augnablik said...

Takk kærlega og falleg síðan ykkar;)

Tanja Dögg said...

Þetta er alvöru vetur :-)

Fjóla said...

ó sva fagrar myndir :)
ég er einmitt svo hamingjusöm yfir því að tími túlípanana er genginn í garð :D

Augnablik said...

Já veturinn kemur og fer til skiptis en þarna kom hann á einni nóttu;)
Ahhh já dýrka túlípana!
***

Bryndís Ýr said...

Vá hvað er fallegt hjá ykkur!