Saturday, October 27, 2012

Frændgarður

Vetrarfrí með dvergunum 7.
Ég gaf þeim bara ýkt mikið kakó með rjóma og ristað brauð með smjöri.
Þau voru til fyrirmyndar að öllu leyti.

2 comments:

Harpa Rúth said...

En unaðslega fallegt alltsaman eins og dagurnn var líka huggulegar hjá mér á meðan börnin léku sér og föndruðu hjá þér. Ég var alveg búin að gefa upp vonina að þetta blogg lifnaði við aftur og sé að ég hef misst af miklu. Nú mun ég fylgjast með eins og sannur aðdáandi.

Augnablik said...

Já nú er allt í blússandi svingi hér svo vertu ævinlega velkomin*