Saturday, January 19, 2013

Hildur Yeoman

Fékk að taka myndir af Hildi Yeoman fyrir portrait verkefni í október.
Ég valdi þessa til að stækka en tók gommu til viðbótar og líka í lit. Á þeim sést fagurblái augnskugginn og maskarinn auk litríku klæðanna í anda Hildar. Set þær inn síðar.
Hildur er annars að gera svo fallega og fína hluti sem má sjá betur hér, blogg hér og facebook síðu hér.

2 comments:

Ása Ottesen said...

Falleg mynd

Augnablik said...

Takk,Hildur er frábært myndefni;)