Friday, March 4, 2011

Te fyrir tvo




Þegar sonur minn og bróðurdóttir hittast þá leika þau sér svo fagurlega að það er unun á að hlýða og horfa. Draumar um köngulóaapa og herofactory kalla víkja samstundis fyrir fallegum teboðum, veitingahúsaplönum að ógleymdum Mjallhvítarleiknum góða sem er orðinn ómissandi partur af lífi þeirra beggja.

6 comments:

Annas Camping said...

I love the feeling in your photos!

(I wish I understood Icelandic more, but since I'm norwegian, some words are familiar to me. Happy for that!)

Augnablik said...

Thank you Anna*
Your blog is very pretty and I also like to think that I understand a little bit in norwegian;)

Unknown said...

mér finnst svo skemmtilegt að skoða bloggið þitt, myndirnar svo einstaklega fallegar og hlýlegar. þér tekst svo vel að fanga augnablikið!

Augnablik said...

Takk Magna Rún fyrir falleg orð;)*

Fjóla said...

jafnast ekkert á við gott "teboð" :)

Augnablik said...

Satt segiru og hvenær ætlum við að láta verða af eins og einu slíku?;)