












Laugardagsspók í vorveðrinu, kaffi, marsipan, fínir gluggar, hamborgarar, tónleikar með skemmtilegustu hljómsveit heims, vinir, allskonar fólk, bjórmiðar,ristað brauð, kókómjólk og meira marsipan.
Mjög svo gott og gaman.
...ég vildi að ég gæti tekið myndir með því að blikka augunum
10 comments:
Ohh váá hvað þetta hljómar vel :)
Vaka
Ég keypti svona hönnunarmarsípan í tækifærisgjöf en gleymdi að hugsa um sjálfa mig og mína. Það er ekkert til að vera stoltur af.
ekkert smá girnó marsipan...
Þetta var afar gott allt saman*
Ég er stolt af hugulsemi þinni Harpa og það er nú eitthvað;)
xxx
Namm namm...Girnilegt marsipan og gaman hjá okkur á tónleikum..Jeiii
Jáhá húrra fyrir okkur alltaf og að eilífu!
fíííínt
mig langar svo í nýja skóóóó
Ohh já ég var einmitt að hugsa hvað mig langar í nýja og fína skó!
Þetta marsipan, uuummmm, mjög svo girnilegt.
Fallegar myndir, eins og ávallt***
Post a Comment