


Ég rakst á uppskrift að einhverju sem lítur út eins og lúxusfuglafóður, nema fyrir menn og mátti til með að prófa að hræra í svona fínar frækökur. Þær smakkast mjög vel þó mér finnist pínu skinkumegrunarlegt að vera kommenta á eina og hálfa matskeið af smjöri í uppskriftinni...ég fæ mér svoleiðis á brauð. Ég bætti svo við trönuberjum því mér finnst þau góð og falleg.
Þessi fjólubláa möndlumjólk er líka ótrúlega ljúffeng og maður breytist í fjólubláan Ben 10 kall ef maður drekkur hana.
Ókei bæ*
9 comments:
Namm namm...Pant fá að smakka svona möndlumjólk í maí á.......læknum!
Já heldur betur,þar verður möndlumjólk í öll mál ásamt fuglafræjunum;)
ég kunni vel að meta fræin..
Hei svo bara eru þær báðar þarna uppskriftirnar snilldin ein Kolur minn snilldin ein :) Ég geng strax í málið! og sammála Ásu með ....lækinn, ég læka það hehe
***
Seli
Mér líkar svo vel við ykkur...og lækinn maður lifandi!Spörning hvort ég verði andvaka fram í maí;)
Læk á lækinn!
Milljónskrilljónfallt!
jess, gerði fuglafóðrið (smá freestyle) og það var svo gooott jeii, get loksins kannski átt súkkulaðifrían dag ...eða svona því næst ;)
svo eru möndlurnar í bleyti í nótt hehe, Kolla kemur manni á bragðið ó já!
hlakka til að sjá þig á morgun jibbí kóla!
x
Selur
Öss algjör óþarfi að sleppa súkkulaðinu því möndlurnar og fræin jafna allt út, ying og yang manstu;)
Hlakka til á eftir!
Post a Comment