Thursday, March 10, 2011

Goth og vöðvar


Allt eftir pöntun á þessum öskudegi.
Dóttir vildi vera norn og ég gerði mitt besta við að uppfylla þá ósk. Hún lifði sig einstaklega vel inn í hryllingsnornabarnið og passaði sig að halda sér í karakter á flestum myndum...ég þyrfti kannski að redda skósíðum leðurfrakka?
Ég var búin að stinga upp á ófáum búningum við drenginn þegar hann spurði sakleysislega hvort hann mætti ekki vera neitt sem hann langaði. Jú auðvitað og hvað er það? Spidermonkey! Já ókei þá.
Það er ýkt gaman að sauma vöðva á stökkbreyttan kóngulóarapa!

3 comments:

Anonymous said...

Bara falleg og glæsileg börn Kolla mín og búningnarnir maður minn eini :)
MMMjög skiljanlegt að þau hafi verið sátt með herlegheitin!

mamman kúl!
xxx
Seli

Augnablik said...

Takk elsku besta selskinnið mitt*
Næst sauma ég selsham handa þér að skottast um í;)

sheau said...

Your Domain Name More Bonuses Get More Info weblink Website Valentino Dolabuy