Sunday, March 6, 2011

Litasamsetningainnblástur
Fann þessar myndir sem ég tók af sokkum í Kisunni og KronKron í maí á síðasta ári og hugsaði enn og aftur hvað litir eru góðir vinir mínir.

2 comments:

Fjóla said...

Fallegir sokkar gefa lífinu lit*

Augnablik said...

Já og litirnir gefa lífinu líka lit hoho;)