




Alveg frá því að Salka fór í afmæli í Keiluhöllinni hefur hana dreymt um að fara aftur.
Í dag rættist sá draumur og við fórum ásamt fríðu föruneyti í keilu í fyrsta skipti síðan ég var unglingur og handskrifaði stigin. Það var skemmtilegra en mig minnti þó ég hafi lent í lang síðasta sæti.
No comments:
Post a Comment