Wednesday, March 16, 2011

Graff og gluggagluð


Á stefnumóti mínu við nokkra góðvini komum við auga á svo fallegt prjónagraff sem ég mátti til með að mynda í bland við fína glugga.

8 comments:

Anna Emilia said...

So pretty. Hopefully you have got already some spring feelings to the beloved Reykjavík.

Augnablik said...

Well I thought spring had arrived early this year because of the warm and beautiful days in february...but it seems that I wasn't right because it has been snowing a lot these days. Spring must be around the corner;)

Ása Ottesen said...

Fallegar myndir Kolur minn.

x

Augnablik said...

Takk lover minn ljúfi, þú varst nýfarinn;)

Anonymous said...

Mmmmm alltaf jafn gaman þegar þú mætir með myndavélina á svæðið, þá verður allt eitthvað svo fallegt! XXX þinn Fríður

Augnablik said...

Lífið er líka alltaf fallegra þegar þú ert með...bújakasa!;)

Sigurlaug Elín said...

Prjónagraff er líka fallegasta graffið að mínu mati... eða svona oftast allavega.

Augnablik said...

Sammála,fallegt graff hvort heldur sem það er prjónað eða spreyjað er best;)