...ég vildi að ég gæti tekið myndir með því að blikka augunum
Sunday, April 25, 2010
Uppskera
Glæný uppskera af börnum, kaffi,snúðar,jarðaber,pönnukökur og fleira góðgæti í kaffiboði hjá doktor T fyrir stuttu. Flestir komu með fermingarmyndir öðrum til ánægju og yndisauka en ég skildi mínar eftir í von um að þær fengju pláss á arinhillunni...krossa fingur.
5 comments:
Dr. T
said...
Vá þú ert sko meistara ljósmyndari, það er eins og sonur minn hafi eðlilega stærð af kinnum og pönnslurnar mínar líta vel út ;) þú gerir raunveruleikann undurfagrann
Þú ert meistari...nei ég meina doktor!;) Takk vinan en drengurinn er ómótstæðilegur og pönnukökurnar líka. Eru fermingarmyndirnar annars komnar í ramma? ***
5 comments:
Vá þú ert sko meistara ljósmyndari, það er eins og sonur minn hafi eðlilega stærð af kinnum og pönnslurnar mínar líta vel út ;) þú gerir raunveruleikann undurfagrann
Þú ert meistari...nei ég meina doktor!;)
Takk vinan en drengurinn er ómótstæðilegur og pönnukökurnar líka.
Eru fermingarmyndirnar annars komnar í ramma?
***
ööö já þær eru komnar upp á vegg við hliðina á stórvalnum ;)
Jösss!
Oh, hvað þau eru öll mikil ofurkrútt. Þessar ofursætu kinnar Dags eru náttúrulega bara ómótstæðilegustu kinnar sem ég hef komist í tæri við :)
Bryndís
Post a Comment