Saturday, May 1, 2010

Djöfulgangur
Ynjur fengu að læðast um baksviðs á Faust og fylgjast með undirbúningi stórbrotinnar sýningar.
Ef einhver á eftir að sjá eða langar að fara aftur þá er möguleiki á að vinna miða á síðustu sýningu hér (6.maí) áður en hópurinn heldur út í heim*

7 comments:

Ása Ottesen said...

Þetta er spooky...Flottar myndir. Ynja er töff. Þú líka. Sjáumst pandavinur.

xxx

Lára said...

like!!

Augnablik said...

Takk góðu, hlakka til að sjá ykkur fljótt*

Fjóla said...

Vá, frekar scary myndir, en flottar eru þær :) Örugglega áhugaverð sýning, get nú bara ekki sagt annað.
xoxo

Augnablik said...

Heh já,enda djöfulleg sýning og mjög mögnuð...þú átt ekki leið til Reykjavíkur 6 maí?;)
***

Fjóla said...

o nei, því ver og miður :/ engin reykjavíkurferð fyrr en það verður akureyrarferð í leiðinni.

Augnablik said...

Ó hve gaman verður þá!
Hlakka til að fara í borgarferð með þér***