Friday, April 9, 2010

Hátíðarskap


Það er ekki hægt að fara norður án þess að koma við í Jólahúsinu og gleðja augað.
Þar er talið niður til jóla allan ársins hring og allir komast í hátíðarskap með munninn fullan af karamellum og jólabrjóstsykri ,Bing Crosby í eyrunum og jólafínt fyrir augunum.
Mér var samt svolítið létt þegar ég sá að það var bara opið í fjóra tíma á dag...starfsmannsins vegna.

2 comments:

Fjóla said...

Það er alltaf allt e-ð svon unaðslegt og hátíðarlegt við þetta jólahús, hvenær sem er yfir árið :)
xoxo

Augnablik said...

Já það er betra á sumrin ef eitthvað er*
Kizz
xxx