Saturday, April 3, 2010

Hvað gerðiru við peningana?....Frúin í Hamborg er dásemdarmoli fyrir norðan þar sem væri eflaust hægt að eyða öllum peningunum sem frúin gaf á einu bretti. Ég eyddi samt engum, sem mér þykir eiginlega með ólíkindum eftir á að hyggja. Einbeitti mér mestmegnis af því að taka myndir og passa krakkalakkarnir brytu ekkert fínerí.
Ég mun koma aftur og það eru fleiri myndir*

5 comments:

Lára said...

what!!
Keyptiru ekkert.. merkilegt alveg..
Fagrar myndir engu að síður.

Ása Ottesen said...

Elska þessa búð :)

Augnablik said...

Neibb ótrúlegt en satt...sjálfsstjórnin nær nýjum hæðum eða sko ég ætlaði að vísu að koma aftur en það bíður betri tíma.
Gullbúð***

Fjóla said...

Þessi búð er mesta augnaryndið. Og ég trúi því varla að þú hafi geta hamið þig þarna inni. Ég og þú eigum stefnumót á Akureyris í maí og þessi búð verður einn af viðkomustöðum deit-sins, díll ???
***

Augnablik said...

Já þetta er með ólíkindum alveg hreint...ég kem sjálfri mér sífellt á óvart;)
Ég get vart beðið!!!!
xxxxxxxxxxxxxxxxx