







Rétt fyrir páska fór ég í þennan líka fína kaffisopa til selskinnsvinar.
Fyrir utan hvað kaffið var ljómandi, var það líka svo myndrænt eftir á og mér fannst ég geta séð inn í framtíðina úr froðunni (já aftur).
Þennan sama dag komst ég líka að því að það er vel hægt að lesa úr kakófroðu....hmmhaa spennandi þetta líf!
2 comments:
uhmmm frooooðaa hamm hamms og sýróp og karamella :)
Gaman að fá ykkur mæðgurnar ljúfu í heimasokk!
***
Selur
Takk fyrir okkur og allt kjammsið og spáfroðuna***
Post a Comment