...ég vildi að ég gæti tekið myndir með því að blikka augunum
Thursday, April 1, 2010
Systur+1
Systur tvær kunna að gera svona ljómandi fín og kjammsandi góð páskaegg og súkkulaðiskraut. Ég tók myndir af þeim og allskonar páskalegu. Hér má sjá nánari lýsingu fyrir þá sem vilja prófa sjálfir.
2 comments:
Anonymous
said...
Vá hvað þetta eru fín og falleg egg og gotterí :) Held að ég prófi þetta einhverntíman.
Já þau eru úr gæðasúkkulaði og glansa svo fínt. Ég held ég láti mér nægja að smakka á þeim þetta árið en ég ætla að prófa að gjöra svona einn daginn...kannski við saman;) ***
2 comments:
Vá hvað þetta eru fín og falleg egg og gotterí :) Held að ég prófi þetta einhverntíman.
Kv. Margrét
Já þau eru úr gæðasúkkulaði og glansa svo fínt.
Ég held ég láti mér nægja að smakka á þeim þetta árið en ég ætla að prófa að gjöra svona einn daginn...kannski við saman;)
***
Post a Comment