Monday, March 22, 2010

"Beisik"

Laugardagurinn þegar nokkrar saklausar stúlkur borðuðu prumpu og hvítlauksbrjóstsykur, klifruðu upp þverhnýpta og hallandi veggi ,gerðu allt sem í boði var í Bláa lóninu (og sumt sem var ekki í boði), borðuðu ljúffengan mat, sungu klámfengnar vísur, hópefldust og dönsuðu í Indverskum anda....Amen.

9 comments:

Ása Ottesen said...

Já það var svo gaman. Ég er ennþá með sting í hjartanu yfir dansinum fína.

xx

Augnablik said...

Og ég er enn með gleðitár á hvarmi yfir vísunum ykkar;)
***

Fjóla said...

jÁh !! þetta kvöld hefur verið stórfenglegt heyrist mér :)
hvar voru svona ofsalega skemmtilegir klifurveggir ???

Lára said...

bæði dans og vísur voru alveg hreint frábært... takk fyrir samveruna alla saman..

Anonymous said...

jáháháds sammála þessu öllu saman og Kolfinnur -vel að orði komist :)
Jai Ho!!!!

:*
Seli

Anonymous said...

Jaiho! Þetta var geðveikt. Indverskur rúllusleikur frá Frilla

Augnablik said...

Svona fínir klifurveggir eru í Klifurhúsinu í Skútuvogi...erfiðir fyrir eymingja eins og mig en sjúklega skemmtó;)
Draumurinn um samhæfðan dans rættist loks og þetta er bara byrjunin.
*************************
Rúllusleikur alla leið!

Anonymous said...

Ohhh krúttubollurnar ykkar, takk fyrir samveruna alle sammen!

Þetta var ótrúlega skemmtilegt og myndirnar láta mann fá sting í hjartað og rassinn :)

Kreisí klifurveggirnir gáfu mér væna strengi í hendur og læri þrátt fyrir mjög aulaleg tilþrif haha

Krullusleikur frá Hörpu Dögg Magg ;*****

Augnablik said...

Takk sömuleiðis og já aðallega í rassinn!...talandi um skemmti,skemmti..Bingóvængirnir mínir fengu líka virkilega harðar sperrur;)
********
Krullllll