Friday, August 7, 2009

Ósjálfrátt





Myndavélin heldur áfram að leita ósjálfrátt á blómstrin og ég hlýði.
Ég gæti líka trúað að myndirnar af þeim ylji mér í vetur þegar þau verða aðeins fjarlægur draumur.
Ávallt viðbúin.

2 comments:

Harpíta said...

Daman farin að undibúa fortíðarþrá veturs til sumars. Þetta kalla ég fyrirhyggju.

Augnablik said...

Já að huxa sér skipulagið!;)