Sunday, August 2, 2009

Te...fyrsti hluti













Uppáhalds frænka mín er að fara að gifta sig næsta laugardag.
Af því tilefni slógu nokkrar dásemdarstúlkur upp veislu henni til heiðurs. Við biðum hennar fyrir utan Kaþólsku kirkjuna á meðan hún fermdist að kaþólskum sið. Undirbjuggum,lágum í leyni og á gægjum í að því er virtist heil eilífð af því spennan var svo yfirþyrmandi. Loks mætti heiðurgesturinn eins og engill og gleðin gat hafist.

6 comments:

Klara said...

En dásamlegar myndir!

Signý said...

-já, virkilega fallegar!

Áslaug Íris said...

Váá hvað þetta eru ótrúlega fallegar myndir og lýsa stemmingunni svo vel.
Allt svo fagurt og rómantískt, blómlegt og yndislegt!!
Ég bíð spennt eftir seinni hluta!!
Takk fyrir mig aftur***
x
Áslaug

Augnablik said...

Takk ljúfustu*Og já þið voruð svo ómótstæðilegar og stemmningin ógleymanleg og eindtaklega falleg í stíl við demant kvöldsins*...annar hluti er í vinnslu;)
xxx

Ása Ottesen said...

Frábærar myndir...Gleðja mann svo sannarlega ;)

Lára said...

fallegt..