Saturday, August 29, 2009
Flýjum hvurt?
Verslunarmannahelgi.
Síðustu ár höfum við viljandi haldið okkur sem mest heima við yfir þessa helgi. Árið í ár var engin undantekning, fyrir utan bíltúr á Flúðir þar sem bróðir og co. höfðu komið sér fyrir í það skiptið.
Veðrið hefði varla getað verið betra, krakkarnir léku við hvern sinn fingur í alls kyns bralli og brasi, furðubátakeppni og endalaust af hýsum af tagi sem ég kann vart að nefna. Brakandi ferskt grænmeti við vegakantinn (hljómar undarlega þegar ég segi það og skrifa...vegagrænmeti) þar sem borgað er í bauk og jarðaber sem voru tínd ofan í okkur jafnóðum.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
10 comments:
Ég eins og myndirnar þínar. Hvaða tegund af filmu er notað?
(Því miður, ég tala ekki íslenski).
Hi Lauren and thanx for your nice comment*I must say you are quite good writing in icelandic, considering you don't speak it...google translate? I used that alot when I was in Spain;)
Okay to the actual point...I use Canon EOS 1000D (digital)and then work on the photos afterwards.
Best regards
Kolla
Wow, those photos are incredibly quirky and colourful - I was certain you were using film! :) And yes, I used google translate to write that. It's so useful!
I also like film alot,the colors and the texture and Yes google translate is the best!;)
Flúðir, Viðey, úti á landey, þið hafið aldeilis lagt undir ykkur landið okkar góða í sumar, gott með ykkur :)
Og ótrúlega heppin við að fá að njóta góðs af þeim.
Ávallt unun og yndi að skoða myndirnar þínar af öllu milli himins og jarðar (bókstaflega) og börnunum þínum fallegu, já og manninum þínum, sem er jú ekki svo slæmur hehe ;)
xoxo :*
æðis myndir sæta mín..
manni langar alltaf að vera með ykkur..
Takk Fjóla mín ljúfust...nei þau eru alls ekki svo slæmt myndefni;)
Á leiðinni heim frá Flúpum sáum við líka flugeldanna frá eyjunni þinni og hlustuðum á Adda J. gaula undir á Rás 2 sem mest hann mátti.Stemmari en samt ekki eins mikill og í símanum þínum;D
Þúsund þakkir Lalli minn, þetta er aldeilis fallega sagt*
Ást
***
slurp og girnd langar í eddda!
líka sumarið og sólina og stemminguna :)
kiss kiss útaf
Selmingur
Hauststemmning er líka afar mikil stemmning.Þá getur maður líka hætt að stressa sig á því að ætla að gera allt í heiminum á einum sólskinsdegi*
Hlakka til að fara með þér í berjó á þriðjó;)
kizzkizz
xxx
Post a Comment