Thursday, August 20, 2009

Hátíð árs og friðar...







...og gleði og ástar!
Gleðikonur héldu upp á lífið og tilveruna á Stokkseyri með humrinum, hvítvíninu, klámbröndurunum,pökkunum, kökunum, rokinu og stjörnuljósunum.***

4 comments:

Anonymous said...

jess ég er gleðikona!! vúhúhú
verst að mig langar í meiri humar og hvítt þegar ég sé þessar myndir ...tja reyndar langar mig líka í meiri stjörnuljós, tópasskot, fliss og læti líka ;)
luv luv
Seli

Augnablik said...

Já verðum að gera meira svoleiðis bráðum,bráðum,strax*
kOZZAR
***

Jóna Elísabet said...

mmm nammi namm góður humar með yndislegum gleðikonum sem kunna sko ýmsar dónasögur. Gleði gleði ;)

Augnablik said...

Jammsíkjammsí..já og þegar ég fór með drenginn í leikskólann eftir sumarfrí,sagðist einn leikskólakennarinn hafa séð mig með vinkonum á Stokkseyri en ekki viljað trufla stuðið.Mig langaði eiginlega ekki að vita hvað hún heyrði:o