Friday, August 14, 2009

Fröken afmælisdagur!


Sex ára afmæli er eitthvað svo mikið stórmál.
Fyrir mér eru reyndar öll afmæli stórmál og skemmtilegast að gera eins mikið úr þeim og ég get.
Morguninn byrjaði afar vel og afmælisstúlkan var vakin með söng og við tók fögnuður sem átti eftir að teygjast langt fram á kvöld.....

4 comments:

Anonymous said...

Til hamingju með 6 ára Sölku Eik. Ég er sammála með þetta afmæli. Held ég kvíði meira að segja pínu fyrir...

Þónokkur sárabót að fá að sjá fagurt afmælisborð og yndislega pakka - og hlakka til að sjá ykkur .)

arna

Augnablik said...

Takk og já þetta er svona afmæli sem maður man eftir. Salka lærði meðal annars að stilla sér upp fyrir myndavélina með hendi á mjöðm og halla höfðinu til hliðar um leið, á einni nóttu...jæks!
Það koma fleiri myndir,nema hvað;)
Ekki vera hrædd við 6 ára...þau pósa svo flott;)
***

Fjóla said...

Draumir í dós að vakna á 6 ára ammælið við svo góss ummm .....
Heppin hún 6 ára Salka að eiga svona yndislega ammælismömmu eins og þig.

Hlakka til framhaldsins ...
xoxo

Augnablik said...

Það er fátt sem mér finnst skemmtilegra en afmæli og að gera sem mest úr þeim...þetta er endalaus framhaldssaga;)