Monday, August 17, 2009
Ólífur Ragnar Grímsson
Að lokinni dýragarðasferð,hoppi,pulsuáti og almennu glensi, skoðuðum við Kaffi Flóruna og flóruna sem þar er að finna með kaffisopanum.
Heima var leikið með vatnsblöðrur og svo kom steypiregn!
Pabbinn uppfyllti svo að sjálfsögðu óskir afmælisbarnsins um heimabakaða pizzu með ólífum.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
Sívilliseraður matarsmekkur hjá afmælisdömunni.
P.s. Ég sagði ekkert um sífillis!
Jah,ólífurnar eru frekar dannaðar en pizzan ekki eins* En hún er samt bezt!
Það væri þá í fyrsta skipti sem þú sleppir því í setningu;)
***
vá draumadagur fyrir litlu dísina :)
kósí og frábært í alla staði
luv
Selms
Hún var ótrúlega glöð með hann og ég líka og við öll!;)
Kossar
***
Post a Comment