Monday, August 17, 2009

Nýbakaður*




Rúsínan í afmælispylsuendanum var að heimsækja 5 daga gamlan vin okkar og dást að honum og knúsa. Það er eins og hann hafi verið til áður, svo íbygginn og guðdómlegur.

8 comments:

Harpa Rut said...

FAgur er drengurinn og Salka lítur út eins og ástfangin ungmey með barnið í fanginu.

Kling kling kling!

Augnablik said...

Hann er algjööör draumur og ber af í fegurð og gáfum!Salka varð ástfanginn á stundinni enda elskaði hún bumbuna út af lífinu. Hún fékk líka einstaka gæðastund með honum þar sem dýri litli var skilinn eftir heima hjá ömmu í fasta svefni;)

Ringadingding!!!

Anonymous said...

Æðislegar myndir af snúlla litla og Salka svo æðislega fín og fullorðinsleg á afmælisdaginn með drenginn í fanginu :-)

kv. Margrét

Augnablik said...

Þessi stund fullkomnaði daginn endanlega*

Áslaug Íris said...

Ææ hvað þessi litli snáði er fallegur og Salka svona ábyrgðarfull og fullorðinsleg með hann í fanginu.
6 ára!! það er ótrúlegt hvað tíminn flýgur!
x
Áslaug Íris

Augnablik said...

Algjört yndi!Og já þetta er nú með því skemmtilegra sem hún tekur sér fyrir hendur, að halda á nýbökuðum hnoðrum...skil hana mjög vel*
xxx

Anonymous said...

Salka þráir að eignast pínulítið systkini, hef aldrei séð neinn jafn áhugasaman og in love af litlum börnum og bumbum. Svona, komiði með 3. Það munar engu!!! ;)

Kv. Bryndís

Augnablik said...

Já þetta er alveg með ólíkindum og hún hefur verið svona frá því hún var ponsulítil. Eftir að bróðir hennar hætti að láta að stjórn snýr hún sér að hnoðrunum*Vonandi verður henni að ósk sinni einhvurn daginn;)
***