Monday, August 24, 2009

Komið við í Viðey












Fagran dag í júlí komum við við í Viðey.
Fengum okkur kaffi,skoðuðum,lékum okkur á stultum (sem ég er annars meistari á...gæti dansað tangó á stultum),hjóluðum, upplifðum eyjuna upp á sitt fegursta og tókum síðustu ferjuna heim bara við fjegur.
Mig langaði að vera lengur og gista, já eða bara eiga heima þar þann daginn.

3 comments:

Anonymous said...

Þetta lúkkar ömurlega!

Harpa fýlupoki said...

Bara aðeins að brjóta upp jákvæðnishjalið svona til að gefa því meira gildi næst.

Greinilegt að þið hafið verið dauða leið í eynni og ógíssliga leiðinlegt að þurfa að vera ein á heimleiðinni.

Ástarkveðjur

Augnablik said...

Já takk þetta var ömurlegt í alla staði og ég mun sannarlega taka meira mark á hjali þínu næst;)
***