Monday, June 8, 2009

Sæla









Skólanum sem ætlaði aldrei að ljúka, lauk loks með hátíð.
Hoppukastalar,grillaðar pulsur,skemmtiatriði og ótrúlega frábær stuttmyndakeppni.Ég vandaði mig við að halda andlitinu allan tímann og grenjaði bara smá.
Að lokinni hátíðinni fórum við mæðgur niður við sjóinn, lágum í grasinu, borðuðum hamborgara og ís og tókum fullt af fyndnum grettumyndum.

6 comments:

Sumar-FJóla said...

Þið eruð útipúkar af guðs náð, það á sko ekki eftir að vaxa hali á ykkur, það er nokkuð ljóst :)

Gleðileg skólalok !

Með sól í hjarta og söng á vörum ..
XOXO

Anonymous said...

æ hvað þetta er sæt mynd af ykkur mæðgum :)
áfram með súrefnið!
kv. Selma

Augnablik said...

Við erum alltaf púkar með horn og hala til að sippa með*
Já skólalokin voru gleðileg fyrir kakkalakkana, nú sit ég eftir og lufsast áfram í námskrár og kennsluáætlanagerð,bjakk!En Aahalveg að verða búin;D

Takk Seli þetta var dannaðasta myndin okkar..ég hef það á tilfinningunni að súrefnisinntakan sé rétt að byrja;)
xxx

Harpíta said...

Þú ert snilla! Æðisleg mynd af ykkur mæðgum en líka allar hinar.

Anonymous said...

Ohh Kolla, viltu vera memm þegar ég kem heim í sumar?!
Þið eruð svo gullfallegar mæðgurnar og finnið uppá svo skemmtilegum leikjum og ævintýrum saman.
knús,
Áslaug frænka*

Augnablik said...

Gracias Harpíta boníta!Þurfum við ekki annars að fara að plotta og plana?;)

Jáhá Álaug þú mátt sko alltaf vera memm í ævintýraleikjum,alltaf pláss fyrir uppáhaldsfrænku...alltaf*
Þúsund kossar og alla leið yfir hafið
xxx